Íslendingar hafa lengstum haft ágæt samskipti við Bandaríkjamenn.
Til er félag sem heitir ÍSLENS-AMERÍSKA FÉLAGIÐ og um tilgang þess segir svo á heimasíðu þess:,,Íslensk-ameríska félagið sem stofnað var 1940, er eins og sambærileg félög á Norðurlöndum systurfélag American Scandinavian Foundation. Félögin starfa að því að efla samstarf þjóða sinna og Bandaríkjanna í mennta- og menningarmálum í samvinnu við American Scandinavian Foundation. Eftir stofnun félagsins á styrjaldarárunum hófust námsdvalir Íslendinga á háskólum og öðrum menntastofnunum í Bandaríkjunum sem ætíð hafa haft mikla þýðingu".
Bandaríkjamenn skildu eftir stóran ættboga íslenskra Bandaríkjamanna hér þegar þeir yfirgáfu landið þegar herinn fór.
Réttindi þessa fólks eru um margt á huldu svo sem um upplýsingar um frændfólk sitt í Bandaríkjunum en þar er náttúrlega stór ættbogi sem er í ættartengslum við Íslendinga hér á landi.
Þá eru arfsmál þessa hóps óuppgerð en allir eiga rétt á föðurarfi sé hann fyrir hendi. Þessi mál eru af ýmsum ástæðum vandmeðfarin og tilfinningaþrungin en engin ástæða er til annars en að fara tala opinskátt um þau með hagsmuni beggja að leiðarljósi.
,,Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að ráðuneytið muni koma ákveðnum sjónarmiðum á framfæri við bandarísku utanríkisþjónustuna mjög fljótlega. Það verði gert með milligöngu sendiherra Bandaríkjanna".
Ég teldi rétt fyrir utanríkisráðherra að biðja sendiherrann að upplýsa þessi ættartengsl og leggja fram ættartölur og koma á eðlilegum samskiptum milli þessara hópa.
Það væri gert að mínu mati með því að stofna félaga um málefnið sem bæri nafnið;
ÍSLENSKA AMERÍSK ÆTTARFÉLAGIÐ.
![]() |
Sjónarmiðum komið á framfæri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 9.1.2011 | 17:29 (breytt kl. 17:31) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 9. janúar 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 487
- Frá upphafi: 601429
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar