Fólk skeggræðir nú hvað gera ber í kjölfar ákvörðunar Hæstaréttar um ógildingu kjörbréfum stjórnlagaþingsmanna.
Ákvörðun Hæstaréttar er sérstök, hún er ekki dómur, ekki úrskurður hún er ákvörðun.
Einn meintur stjórnlagaþingsmaður reifaði að það væri hugsanlega hægt að skjóta ákvörðuninni til héraðsdóms. Sú hugsun er óvanaleg því venjulega er málum áfrýað til æðra dómsstigs.
Fræðilega er þetta hugsanlega fær leið og byggist væntanlega á því að hagsmunir hans eru lögvarðir hagsmunir vegna þess að frambjóðandinn var var kjörinn á þingið.
Nú vantar okkur tilfinnanlega stjórnlagadómstól til að kanna það hvort Alþingi sé fært að skipa þetta fólk til setu í svo kallaðri stjórnarskrárnefnd og hvort það brjóti í bága við ákvörðun Hæstaréttar.
Það er rétt sem kemur fram í fréttinni frá monsjúr Ómari Ragnarssyni að oss skortir fé til að heyja aðrar kosningar að sinni.
Stjórnarskráin okkar er býsna góð þó vel megi bæta hana.
Aðalatriðið er að fara eftir henni.
Tökum til dæmis umræðuna um að sekta þá bændur sem vilja mjólka kýr og selja afurðir sínar til almennings án ríkisframlags (beingreiðslur ). Það er borðleggjandi að slík sektarlöggjöf bryti í bága við atvinnufrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Þrátt fyrir það er hópur bænda eins og hrútar í spili um fengitímann og stanga allt í kringum sig og telja að slíkt sé möguleg vegna sérhagsmuna sinna.
![]() |
Ekki fráleitt að skipa þingið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 30.1.2011 | 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 30. janúar 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 487
- Frá upphafi: 601429
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar