Þessi frétt kemur á óvart.
Ég stóð í þeirri meiningu að Íslandshreyfingin hafi gengið inn í Samfylkinguna á sínum tíma án nokkurra skilyrða. Ekki einu sinni eitt stykki þingmaður þó kjörfylgi Íslandshreyfingarinnar hafi gefið það til kynna.
,,Íslandshreyfingin lifandi land var íslenskur stjórnmálaflokkur, stofnaður vorið 2007, sem lagði höfuðáherslu á umhverfisvernd en kenndi sig einnig við frjálslyndisstefnu. Formaður (til bráðabirgða) var Ómar Ragnarsson og varaformaður Margrét Sverrisdóttir. Að flokknum kom einnig Jakob Frímann Magnússon og Ósk Vilhjálmsdóttir. Flokkurinn fékk 5.953 atkvæði, 3,3% fylgi, í Alþingiskosningum 2007 og engan mann kjörinn. Flokkurinn var á fyrri hluta árs 2009 sameinaður Samfylkingunni þar sem flokkurinn taldi að erfitt yrði að ná yfir 5% múrinn sem flokkar verða að ná í kosningum til að fá jöfnunarmann. Íslandshreyfingin gekk inn í Samfylkinguna í mars 2009, nokkrum dögum eftir að tilkynnt hafði verið um framboð hreyfingarinnar í öllum kjördæmum. Íslandshreyfingin varð þar með fimmti flokkurinn sem hefur gengið í Samfylkinguna. [1][2][3][4][5][6][7]
Heimild:Vikipedia
Nú virðist koma í ljós að Íslandshreyfingi er sprelllifandi með stjórn og alles.
Þá er spurningin þessi; Er Íslandshreyfingin deild í Samfylkingunni með svona smá rennihurð fyrir prívat fólk þegar á þarf að halda, eða er hún almannahreyfing með formföstu skipulagi þ.a.e.s. aðalfundum og sérstöku félagslögum og lifandi starfi, félagsvistum og þorrablótum?
Má búast við að þeir flokkar sem mynduðu Samfylkinguna á sínum tíma rísi upp frá dauðum á næstunni?
![]() |
Mótmælir rannsóknarleyfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 11.1.2011 | 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 11. janúar 2011
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 487
- Frá upphafi: 601429
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar