
Það þótti ágætis viðskipti þegar maður var að taka tún á leigu hér áður fyrr meir að túneigandi fengi 1/6 í af uppskerunni til sín sem afgjald fyrir leiguna.
En ég held að það geti aldrei orðið lengri leigutími en 10 ár í senn í þessu dæmi. Margt getur breyst hjá þjóðinni á ekki lengri tíma.
Segjum 10 ár. Svo þegar samningsaðili andast eða verður gjaldþrota eða hættir rekstri falla leiguréttindin niður.
Landbúnaðarráðherra má alls ekki hlaupa á sig í þessu máli og standa svo upp í Íslandssögunni sem himnaglópur
Svo vel að merkja er þetta ekki nein ný hugmundafræði að menn taki hlunnindi á leigu til lengri eða skemmri tíma.
Þetta er þekkt með þjóðinni frá landnámi.
Nægir þar að benda á Grágás lagasafn íslenska þjóðveldisins.
![]() |
Breið samstaða um nýja hugmyndafræði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 7.9.2010 | 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 7. september 2010
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 491
- Frá upphafi: 601433
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 408
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar