Margrét Frímannsdóttir fangelsisstjóri á Litla-Hrauni segir að lög um ráðherraábyrgð séu úrelt og málið sé grafalvarlegt og það sé fráleitt að sækja fjóra fyrrverandi ráðherra til saka fyrir landsdómi samkvæmt lögum um ráðherraábyrgð.
Sérlögin ( l.nr. 4 1963 ) setja tvenns konar skilyrði fyrir ábyrgð ráðherra, hlutlæg og huglæg. Fyrrnefndu skilyrðin eru, að ráherra hafi framið 1) stjórnarskrárbrot, 2) brot á öðrum landslögum eða 3) brot gegn góðri ráðsmennsku, þ.e. fyrirsjáanlega stofnað heill almennings eða einstaklings í hættu.
Síðarnefndu skilyrðin eru , að brotin hafi verið framin annaðhvort af ásetningi eða stórkostlegu hirðuleysi. Brot gegn lögunum getur varðað varðhaldi eða fangelsi allt að 2 árum.
Alþingi eitt hefur málshöfðunarrétt gegn ráðherra út af embættisrekstri hans og skal ákvörðun Alþingis þar um gerð með þingályktun. Heimild lögbókin þín, Björn Þ. Guðmundsson
Lög um ráðherraábyrgð og landsdóm eru ekki úrelt og það er fráleitt að Margrét fangelsisstjóri á Litla-Hrauni geti sýnt fram á að þau séu úrelt ekkert frekar en að almenn hegningarlög séu úrelt. Lögin eru öryggisventill almennings vegna athafna eða athafnaleysi ráðherra varðandi almannahag.
Málflutningur fangelsisstjórans eru mjög skaðlegur að mínu mati, varðandi aga í þjóðfélaginu og alla allsherjarreglu og sætir furðu.
Lög eru í gildi þar til þeim er breytt við þau aukið, eða þau felld niður. Dómarar dæma eftir lögum hver sem hlut á að máli. Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð.
![]() |
Fráleitt að sækja ráðherrana til saka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 12.9.2010 | 20:15 (breytt 13.9.2010 kl. 20:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 12. september 2010
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 491
- Frá upphafi: 601433
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 408
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar