Samningsmarkmið bílalánasamninganna var að veita lán með verðmælingu á höfuðstóli eftirstöðva eftir hverja greiðslu. Þannig að verðmæti höfuðstóls rýrnaði ekki miðað við þjóðfélagsaðstæður hverju sinni.
Þetta voru frjálsir samningar, ekki nauðasamningar. Sumir halda því fram að lánveitandinn hafi verið í betri stöðu varðandi þekkingu á þessu fyrirkomulagi gengistryggingar sem dæmd var ólögmæt af Hæstarétti, en lántakinn. Það eru sterk rök fyrir þeirri fullyrðingu en það er þá við stjórnvöld að sakast.
Spyrja má hvort lögbókandi ( notarius publicus ) hafi ekki átt að reka augun í þessa lögvillu sem var á samningsgerðinni og leiðbeina aðilum? Eins má spyrja af hverju Fjármálaeftirlitið hafi ekki hlutast til í málinu?
Allavega vann lántakandinn sigur í Hæstarétti og hratt af sér þessum miklu kröfum sem voru komnar á hækkun höfuðstól lánanna.
Það liggur fyrir að lánafyrirgreiðslan er bundin því að viðkomandi fær bíla eða önnur verðmæti fyrir lánið. Hann hefur fullan arð og gagn og nytjar af því sem hann keypti.
Með þessum dómi er því lántakandinn jafnvel settur og aðrir lántakendur í landinu og má því í raun vel við una þessum dómi og hafa sigrað í Hæstarétti.
![]() |
Steingrímur: Átti von á þessari niðurstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 23.7.2010 | 17:01 (breytt kl. 17:12) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 23. júlí 2010
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 40
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 526
- Frá upphafi: 601468
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 422
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar