Hvað hefur hlaupið í Jón Bjarnason, ætlar hann að fara sekta bændur fyrir að selja afurðir sínar. Ég hélt að það væri stjórnarskrárbundin réttur manna að hafa nytjar af eignum sínum svo sem bústofni vélum og fasteignum. Og að stjórnarskráin mælti fyrir um atvinnufrelsi borgaranna.
Nú hefur Steingrímur hvíslað einhverju að Jóni, að best væri að sekta bændur við bústörf.
![]() |
Setja sektarákvæði inn í búvörulög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 11.6.2010 | 19:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Á meðan mannlíf og kátína ríkir í Reykjavík er Framsókn flutt til Hornstranda.
Ekki grunaði mig að ástandið væri svona alvarlegt hjá Framsókn.
![]() |
Málefnasamningur undirritaður á Hesteyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 11.6.2010 | 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Það er mikið um trúnaðarsamtöl núna í Ráðhúsinu. Þess á milli skreppur fólk út að gefa öndunum.
Þá þarf að liggja yfir útreikningum hvað mikið verði eftir þegar þetta og þetta er búið og hvað verði mikið eftir í afgang í leikskóla og svoleiðis.
Svo er það þessi helv.... jeppi sem Orkuveitan var að kaupa. Hann er vandræðamál og þarf að klára.
Hugsanlega væri hægt að lána bændum hann fyrir Austan til að slóðadraga öskuna niður í jarðveginn.
Það eru kaflaskil ef heimildin er marktæk að Hönnu Birnu hafi verið boðin staða forseta borgarstjórnar.
Það væri hægt að kalla; samvinna án Framsóknar og væri geysi merkilegt framtak.
![]() |
Bjóða Hönnu Birnu að taka sæti forseta nýrrar borgarstjórnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 11.6.2010 | 07:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. júní 2010
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 20
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 418
- Frá upphafi: 601502
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 354
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar