Línuveiðarinn Pétursey ÍS 100 skotinn niður

Línuveiðarinn Pétursey ÍS 100 var skotinn niður af þýskum kafbát             59 gráður, 33 mínútur N og 12 gráður, 16 mínútur V. Skipið var að fara með fisk til Bretlandseyja.

Enginn komst lífs af úr áhöfninni, en atburðurinn átti sér stað 12 mars 1941.

Áhöfnina skipuðu eftir taldir menn:

Skipshöfn Péturseyjarinnar ÍS 100 frá Ísafirði

 

Þorsteinn Magnússon skipstjóri 27 ára Þingeyri

Hallgrímur Pétursson stýrimaður 24 ára Flateyri

Guðjón Vigfússon 1. vélstjóri 42 ára Reykjavík

Sigurður Jónsson 2. vélstjóri 52 ára Hvammi í Dýrafirði

Theódór Jónsson matsveinn 28 ára Aðalvík

Halldór Magnússon háseti 22 ára Suðureyri

Hrólfur Þorsteinsson háseti 34 ára Hvammstanga

Óli Kjartansson háseti 32 ára Ísafirði

Kristján Kristjánsson kyndari 29 ára Ísafirði

Ólafur Gíslason kyndari 31 árs Ísafirði


mbl.is Rússar minntust fórnarlamba
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband