Svartidauði

Áhrif skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis fer um landið líkt og Svartidauði og leggst mjög þungt á stjórnmálalíf þjóðarinnar.

Þar sem ég var að koma af námskeiði um Sturlungu hjá HÍ er mér rétt og skylt að koma með sáttatillögu til Framsóknarmanna.

Hún er sú, að þeir bjóði fram 2 lista, B-lista, skýrslumenn þar verða allir Framsóknarmenn sem nefndir eru beint og óbeint í skýrslunni. BB-listi, ekki skýrslumenn, þar verða þeir sem ekki eru nefndir í skýrslunni. Með þessu móti nær flokkurinn að halda utan um allt sitt kjörfylgi og meiri friður skapaðist.


mbl.is Segir sig af lista Framsóknarflokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband