Búvörulögin líta bara í þau. Þar hljóta skýringarnar að vera hvernig menn bregðast við. Lesa greinargerðina með frumvarpinu.
Tala við hugmyndafræðingana að því landbúnaðarkerfi sem sett var á fót með búvörulögum nr. 46 frá 1986 og framsali kvótans og hvað þeir meintu.
Ræða við þá sem töluðu fyrir hagræðingunni í landbúnaði og ráðlögðu þessa leið og stækkun búanna og offjárfestingu í tækjum kvóta og byggingum.
Það þýðir ekkert að kenna hruninu um þó það vissulega lagi það ekki.
Þessi vandræði í landbúnaði er af mannavöldum. Sem betur fer eru til gætnir, útsjónarsamir og ráðdeildarsamir bændur og birgir af heyjum og eiga fyrir áburði í vor, sem standa sæmilega og þeir munu bjarga þjóðinni.
Ef nú á að fara dæla peningum í skuldahítina af mannavöldu er hætt við að margir sem urðu að hætta búskap vegna ofstjórnar landbúnaðarkerfisins vilji bara fara að fá sínar jarðir og kvóta aftur.
Á Íslandi á að reka dreifðan landbúnað þannig tryggir þjóðin framtíðarhagsmuni sína best og hafa búin alls ekki of stór. Bara svona fjölskyldubú. Þannig að krakkarnir ráði við að reka kýrnar á beit.
Og fjárbúin alls ekki stærri en verðlagsgrundvallabúið gamla. Leið fólksins liggur aftur til sveitanna.
Alþingi verður að óska eftir því að þeir gefi sig fram sem töluðu fyrir þessum breytingu á landbúnaði og þeim verði gert að ganga í skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta frá Lækjartorgi að Bændahöllinni, svo almenningur geti skoðað hvernig þeir líta út.
![]() |
Óska eftir úrræðum fyrir bændur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 23.2.2010 | 16:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. febrúar 2010
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 129
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 527
- Frá upphafi: 601611
Annað
- Innlit í dag: 114
- Innlit sl. viku: 453
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar