Ég rölti eftir vatnsbakka Þingvallavatns í sumar innan lands þjóðgarðsins . Þá verður á vegi mínum gaddavírsgirðing sem hamlaði för minni eftir vatnsbakkanum.
Ég var nú ekki með neitt landamerkjabréf um staðhætti þarna en taldi að ég væri vissulega í þjóðgarðslandi. Ég stóð í þeirri trú að almenningi væri heimil för um vatnsbakka samkvæmt vatnalögum, hvað þá heldur ef viðkomandi er í þjóðgarðslandi.
Allir leigusamningar sumarhúsa innan merkja þjóðgarðsins runnu út í sumar, en Þingvallanefnd framlengdi þá til áramóta 2010. Nú lifa 21 dagur af árinu.
Þingvallanefnd hélt fund samkvæmt heimasíðu 15 september 2010. Þar var bókað undir önnur mál:
,,Ákveðið var að halda fund við fyrsta tækifæri til að kanna stöðu á nýjum byggingarskilmálum og lóðarleigusamningum.
Þorgerður Katrín ( nefndarmaður ) hvatti til þess að Þingvallanefnd svaraði aðsendum erindum eins fljótt og auðið er eða í þeim anda sem stjórnsýslulög kveða á um."
Í haust var efnt til fræðslu um hrygningu urriðans í Þingvallavatni sem er að verða árlegur viðburður við Öxar á á haustin. Það var bæði gaman og fróðlegt að upplifa það. Á svæðið var mættur fjöldi fólks.
Brýna nauðsyn ber til þess að rýma vatnsbakkann suður með vatninu í landi þjóðararins til afnota fyrir almenning. Því verður trauðla trúað að Þingvallanefnd ætli að framlengja lóðarleigusamningana.
Það er alltaf hátíðarstemming að koma á Þingvelli.
![]() |
Íslensk heimsíða um heimsminjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 10.12.2010 | 18:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 10. desember 2010
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 487
- Frá upphafi: 601429
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar