Nú verður úr vöndu að ráða, hvort hver maður eigi að hafa eitt fullgilt atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Sennilega verða brögð í tafli og form Alþingiskosninganna og kjördæmanna viðhaft, þar sem kjósendum verður mismunað eftir búsetu og kjördæmum.
Það er skýr krafa að hver kjósandi á að hafa eitt fullgilt atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslu og það sama á að gilda um kosningar til Alþingis.
Ef niðurstaðan verður eitt fullgilt atkvæði á kjósanda í þjóðaratkvæðagreiðslunni, að þá er fallin röksemdin fyrir mismunun á atkvæðavægi á grundvelli búsetusjónarmiða til Alþingiskosninga.
Þá er landið orðið raunverulega eitt kjósenda kjördæmi.
Áfangi í baráttunni um jafnan kosningarétt er hafinn.
26.grein stjórnarskrárinnar mælir ekki fyrir um á hvern hátt skuli kosið og verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig þessi umræða þróast og hver niðurstaðan verður.
![]() |
Þing klukkan 10:30 á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 7.1.2010 | 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 7. janúar 2010
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 159
- Sl. sólarhring: 210
- Sl. viku: 557
- Frá upphafi: 601641
Annað
- Innlit í dag: 144
- Innlit sl. viku: 483
- Gestir í dag: 141
- IP-tölur í dag: 140
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar