Samkvćmt lögum skipar iđnađarráđherra ferđamálaráđ og í ţví skulu eiga sćti tíu fulltrúar. Skulu formađur og varaformađur skipađir af ráđherra án tilnefningar en ađra fulltrúa skipar ráđherra eftir tilnefningu eftirtalinna: Samtaka ferđaţjónustunnar sem tilnefna ţrjá fulltrúa, Sambands íslenskra sveitarfélaga sem tilnefnir tvo fulltrúa, Ferđamálasamtaka Íslands sem tilnefna tvo fulltrúa og Útflutningsráđs Íslands sem tilnefnir einn. Skipunartími ferđamálaráđs skal vera fjögur ár en skipunartími formanns og varaformanns skal ţó takmarkađur viđ embćttistíma ráđherra. Ferđamálastjóri og fulltrúi ráđuneytisins sitja fundi ráđsins međ málfrelsi og tillögurétt.
Hlutverk ferđamálaráđs
Ferđamálaráđ gerir, árlega eđa oftar, tillögu til ráđherra um markađs- og kynningarmál ferđaţjónustunnar. Jafnframt skal ferđamálaráđ vera ráđherra til ráđgjafar um áćtlanir í ferđamálum. Ferđamálaráđ skal veita umsagnir um breytingar á lögum og reglum er varđa ferđamál og annađ sem ráđherra felur ţví eđa ráđiđ telur ástćđu til ađ taka upp í ţágu ferđaţjónustunnar.
Heimild: Vefur Ferđamálastofu.
Embćttisathöfn iđnađarráđherra í ţessu máli er hvorki pólitísk spilling eđa geđţóttaákvörđun. Margir ađilar koma ađ ţví ađ tilnefna fulltrúa í ráđiđ og ráđherra er bundin af lögum viđ skipanina.
![]() |
Nýtt ferđamálaráđ skipađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | 18.1.2010 | 19:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfćrslur 18. janúar 2010
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 159
- Sl. sólarhring: 210
- Sl. viku: 557
- Frá upphafi: 601641
Annađ
- Innlit í dag: 144
- Innlit sl. viku: 483
- Gestir í dag: 141
- IP-tölur í dag: 140
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar