Það er aðeins eitt svar við þessu. Fyrna allar aflaheimildir hratt, ,,á einu augabragði".
Bjóða síðan veiðarnar út á Evrópska efnahagssvæði og ríkið láti veiða fyrir sig gegn föstu gjaldi, leyfilegan afla.
Leggja síðan aflann inn á reikning ríkissjóðs.
Það er fáheyrt að samtök skuli vera með svona hótanir við löglega kjörinn stjórnvöld.
Hér hefur verið búsáhaldabyltingarástand. Svona hótanir eru eins og að hella olíu á þann eld og sætir furðu.
Það búa ekki miklir vitsmunir á bak við það að vera kaupa kvóta og halda sig eiga hann þegar fyrsta grein fiskveiðistjórnunaralaga segir að þjóðin eigi auðlindina.
Hér er nóg af mannskap til að fara á sjóinn.
Tröll hafi þessi innsiglingaráform. Þau boða enga gæfu eða sættir.
![]() |
Sammála að sigla flotanum í land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 15.1.2010 | 07:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Bloggfærslur 15. janúar 2010
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 159
- Sl. sólarhring: 210
- Sl. viku: 557
- Frá upphafi: 601641
Annað
- Innlit í dag: 144
- Innlit sl. viku: 483
- Gestir í dag: 141
- IP-tölur í dag: 140
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar