Hollenski utanríkisráðherrann hóf leikinn með upphringingu til Össurar, ein stutt, ein löng og tvær stuttar hringingar eins og í gamla sveitasímanum. Össur tók þátt í upphlaupinu með því að blaðra símtalinu í fjölmiðla. Hélt að það myndi skapa þrýsting og að hann gæti hrætt alþingismenn til fylgis við Icesavuppkastið, en það hafði þveröfug áhrif.
Það er nú lámark að Alþingi hafi frið til að afgreiða rétt framborinn mál á þeim málshraða sem það kýs án íhlutunar erlendis frá.
Það er bara verið að svara málinu á ráðherragrundvelli. Hér eru engar heybrækur á ferð. Það er sjáanlegt að Hollendingar eru á leiðinni að sprengja Icesave- og ESB-málið í loft upp. Þetta er ósmekkleg íhlutun Hollendinga um innanríkismál á Íslandi.
Ef öllu væri nú framfylgt sem Alþingi samþykkti þá væri okkar staða mikið betri t.d. ef ráðherrar undanfarinna ríkistjórna hefðu staðið vaktina og framfylgt lögum um Fjármálaeftirlit og Seðlabanka og haft rænu á að gefa forstöðumönnunum áminningu fyrir sofandahátt um málefni stofnananna í stað þess að leysa þá út með milljónir í poka á bakinu.
Þess vegna er gott að ráðherrar gái annað slagið til veðurs, líti í kompásinn og meti stöðuna og gangi til daglegra starfa með heill almennings að leiðarljósi, til þess eru þeir, að vera ráðagóðir og eru félagslega kjörnir yfirmenn okkar.
![]() |
Auðvitað ekki frestun á ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 27.7.2009 | 09:43 (breytt 28.1.2013 kl. 17:08) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 27. júlí 2009
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 38
- Sl. sólarhring: 184
- Sl. viku: 452
- Frá upphafi: 601800
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 377
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar