Það fer ekki á milli mála að við Íslendingar erum í erfiðum málum varðandi Ícesavesamningsuppkastið. Alþingi virðist vera að gera sér grein fyrir því að uppkastið er vont og litlir möguleikar að við getum fullnustað það. Sem betur fer virðist samt svo, að allmiklar eignir Landsbankans séu til upp í þessa hít.
Ég held að almenningur vilji almennt standa við gerðar skuldbindingar. Hér er bara á ferðinni allt aðrir hlutir. Þessi ósköp eru almenningi ekki að kenna og þess vegna eigum við erfðara með að kyngja þessu. Aukin heldur eru þessar reglur ESB um frjálst flæði fjármagns stórgallaðar og það er einmitt það sem erlendir menn eru hræddir við, ef málið fer fyrir dómstóla að það komi í ljós ýmsir gallar á núverandi kerfi.
Þá er Hjörleifur Guttormsson Evrópusambandsskelfir komin á stúfana til að kljúfa VG í herðar niður, svo vandinn er margþættur. VG mega helst ekki koma saman á mannamótum því þá sundrast þeir. Þess vegna þarf að klára þetta mál með einum eða öðrum hætti sem fyrst.
Svo láta Hollendingar eins og kjánar og eru að hringja í Össur Skarphéðinsson eins og hann hafi eitthvað að gera með þetta mál á meðan það bíður afgreiðslu Alþingis. Upphringingarnar einar, gera það eitt að verkum að auka óróleika í kring um málið.
Þess vegna held ég að við eigum bara að segja, að við getum ekki borgað eða að við verðum að fá aðstoð líkt og Marshallaðstoðina á sínum tíma.
Þá er og einn möguleikinn að að inn í samningsuppkastið verið hægt að koma svo sterkum fyrirvörum að sé fyrirsjáanleg að við getum ekki borgað, þá verði skuldin felld niður og afskrifuð.
Innistæðueigendur í Hollandi og Bretlandi eru búnir að fá sína pening.
![]() |
Nefndarfundir vegna Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 22.7.2009 | 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. júlí 2009
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 38
- Sl. sólarhring: 184
- Sl. viku: 452
- Frá upphafi: 601800
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 377
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar