Berjaskyr frá Mjólku?

Ég hafði svolítið gaman af því sem formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins létu hafa eftir sér í ræðu, þegar úrslit voru kominn í atkvæðagreiðslum um embættin.

Bjarni Ben sagði: Ég er eins og skyr, ég er mjög hrærður. Væntanlega hefur þetta verið skyr frá Mjólku.

Þorgerður Katrín sagði: Við verðum að klárum þetta dæmið Bjarni. Skyrið? Koma svo, áfram Ísland. Þetta er íþróttamál. Berjast, berjast, berjast.

Niðurstaða mín af þessum ummælum stjórnmálaforingjanna er þessi: Þau vilja berjaskyr frá Mjólku til að halda kröftum og halda áfram að hrærast í íslenskum stjórnmálum.


mbl.is Þorgerður Katrín ræðumaður landsfundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband