Geir H. Haarde er kominn til starfa sem þingmaður Reykvíkinga eftir stutt veikindafrí.
Það er ástæða til að óska honum góðs bata. Hann hefur verið forsætisráðherra við mjög óvenjulegar og erfiðar aðstæður í sögu þjóðarinnar. Hann hefur staðið sig vel sem manneskja á þessum erfiða tíma. Um pólitíkina eru hinsvegar deildar meiningar.
Hann taldi að svipur þingsins hefði breyst og nú sætu þeir prúðir Steingrímur og Ögmundur í sætum sínum. Síðan ræddi hann um mannaskipti og varaði við hreinsunum í kerfinu.
Aðalatriðið er lögum um Seðlabankann verður væntanlega breytt og störf bankastjóranna lögð niður. Það var náttúrlega bara kurteisi af Jóhönnu að bjóða bankastjórunum að hætta í friði svo að þeir yrðu ekki fyrir aðkasti, en þeir ákváðu að taka slaginn og eiga sinn lögvarða rétt eins og aðrir opinberir starfsmenn.
![]() |
Geir óttast um bankaráðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 9.2.2009 | 20:06 (breytt kl. 22:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 9. febrúar 2009
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 63
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 477
- Frá upphafi: 601825
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar