Það var gaman að vera í Höllinni á leik KR og Stjörnunnar nú síðdegis. Stjörnumenn voru fylgnir sér og spiluðu flottan leik, nýttu vítaköst vel og voru frábærir að taka fráköstin. Þeir sýndu skemmtilegar og frumlegar leikfléttur og voru hinir djarfmannlegustu.
KR-ingar sýndu ekki nógu mikla aðgæslu, virkuðu trekktir og tvístraðir og var ekki laust við að stundum væri fát á þeim. Vitanlega áttu þeir góða kafla.
Svipurinn á leiknum var góður frá sjónarhóli áhorfanda og þetta var á heildina litið vel leikinn körfuknattleikur og hin besta skemmtun.
![]() |
Stjarnan er bikarmeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 15.2.2009 | 18:47 (breytt 17.2.2009 kl. 20:58) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 15. febrúar 2009
Myndaalbúm
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 63
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 477
- Frá upphafi: 601825
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar