Frávísunartillaga

Stjórnarandstaðan krefst þess að frumvarp fjármálaráðherra verði vísað frá.

Samkvæmt fundarsköpum verður að taka frávísunartillögu til atkvæðagreiðslu án umræðu, þá þegar hún hefur verið lögð fram.

Það er rétt og skylt að Evrópusambandið fari yfir þetta mál, þar sem sjáanlegir eru stórkostlegir gallar á löggjöf Evrópusambandsins varðandi frjálst flæði fjármagns, sem getur stefnt tilveru þjóðríkja í hættu og á það ekkert sérstaklega við okkur Íslendinga, þó við höfum verið fyrstir fyrir barðinu á þessum lagabastarði ESB.

Hver og einn borgari þessa lands á að leggja fram skaðabætur á hendur ESB vegna þeirra röskunar á stöðu og högum okkar sem hefur orðið  vegna þessa óskapnaðar regluverks ESB.


mbl.is Krefjast þess að Icesave verði vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband