Vökulögin er um það bil 90 ára gömul. Þau voru sett til að tryggja sjómönnum lágmarkshvíld og tryggja öryggi, svo sem að þeir féllu ekki sofandi útbyrðis í vondum veðrum með snærishönk um hálsinn eða löppina í netadræsu.
Vinnueftirlit ríkisins var sett á fót til að tryggja samskonar hagsmuni og vökulögin.
Í mjög langan tíma hefur það viðgengis að Alþingi hefur ekki virt þá hagsmuni, sem það hefur sjálft sett lög um að virða hvíldartíma alþingismanna.
Hverjum manni er það fullljóst að Alþingi er ekki hefðbundinn vinnustaður og lítur ef til vill ekki sömu lögmálum og aðrir vinnustaðir.
Alþingi er fundur eða samkoma. Eigi að síður eru þar til lykta leidd alvörumál sem geta varðað hagsmuni margra.
Þess vegna er rétt og skylt að alþingismenn fljóti ekki sofandi að feigðarósi í störfum sínum og njóti hvíldar. Hætt er við að mistök geti orðið við lagasetningu og ákvarðanatöku ef ekki verði ráðin hér bragarbót á málum. Af þeim sökum væri rétt fyrir Vinnueftirlitið ríkisins að koma við á Alþingi og kanna aðstæður um hvíldartíma fólks.
![]() |
Þingfundur þar til mælendaskrá er tæmd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 2.12.2009 | 21:22 (breytt 10.4.2010 kl. 23:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 2. desember 2009
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 210
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 608
- Frá upphafi: 601692
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 524
- Gestir í dag: 177
- IP-tölur í dag: 176
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar