Guðmundur Steingrímsson bauð sig fram í Alþingiskosningunum í Norðvesturkjördæmi en á heima í Suðvesturkjördæmi.
Þegar hann var spurður af hverju hann væri að bjóða sig fram fyrir norðan og vestan svaraði hann því einatt að hann ætti kærustu á Snæfellsnesi og sumarbústað í Borgarfirði. Svo hefði afi hans og pabbi verið þingmenn á þessu slóðum.
Auðvita kusum menn hann strax, þó engin hafi vitað af hverju hann var að bjóða sig fram á þessum slóðum. Frekar að hann byði sig fram í sínum heimakjördæmi Suðvesturkjördæmi sem er fjölmennasta kjördæmi landsins með um 58 þús. kjósendur.
En þar var galli á gjöf Njarðar að þar hafa menn bara 1/2 atkvæði og lítill séns að verða þingmaður þar.
Nú er Guðmundur kominn í vandræði á Alþingi og vill ekki taka þátt í málunum. Enda allir sjóðir tómir og engu fé hægt að veita til kjósenda og það er ekkert gaman að svoleiðis þingstörfum.
Úff vonandi að maður fá kaupið sitt.
![]() |
Ég tek ekki þátt í þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 17.12.2009 | 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. desember 2009
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Bergljót Gunnarsdóttir
-
Dagrún Steinunn Ólafsdóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Jón Páll Jakobsson
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Kristján Hilmarsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Lilja Skaftadóttir
-
Sigríður B Svavarsdóttir
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Valdimar Samúelsson
-
au
-
cakedecoideas
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Guðjón E. Hreinberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 210
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 608
- Frá upphafi: 601692
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 524
- Gestir í dag: 177
- IP-tölur í dag: 176
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar