Birgir Drfjr
Birgir Drfjr
Eftir Birgi Drfjr: "... milljn feramenn ri er martr..."
FERAMAUR fr Evrpu skilur eftir himinhvelinu koldox (CO2) sem veldur grurhsahrifum til jafns vi rslosun fr bl, sem er eki 15 s. km ri og eyir 12 ltrum hundrai. S bll losar rm 4 tonn af CO2 ri.

250 s. feramenn fr Evrpu losa v jafngildi einnar milljnar tonna losunar CO2 vi jru. eir toppa lveri Reyarfiri. Sami fjldi fr Japan jafnar rslosun slendinga. rjtu slenskar konur fru fyrir skmmu til Sameinuu janna og rddu mengun andrmsloftsins. Heimkomnar hfu r skili eftir koldox himinhvelinu til jafns vi rslosun 70 heimilisbla.

Draumur margra grningja um milljn feramenn ri er v martr upplstra nttruverndarsinna.

Pattstaa rherra

Evrpusambandi stefnir a losunarkvta og losunargjldum flugvlar. Oluver hefur hkka og mun hkka miki. Vegna losunargjalda og hkkunar eldsneytis vera flugfargjld heyrilega h. a mun valda samdrtti ferajnustu og fjlda gjaldrota vtt um heim.

Vilji rkisstjrn leita eftir undangu fr losunarkvtum vegna lfsnausynja, er fjarlg slands fr meginlndum og a jin er algjrlega h erlendum afngum, ng rk fyrir eirri beini.

au rk gilda ekki til undangu gjldum fyrir skemmtiferaflk.

Nverandi umhverfisrherra hefur sagt a ekki komi til greina a skja um undangur fr losunarkvta vegna lbrslu a viurkennt s a notkun li dregur r heildarlosun.

Ef lver losar 1 milljn tonn af CO2 ri er lklegt a a af linu, sem nota er farartki, minnki nett losun um 2,6 milljnir tonna.

Umhverfisrherra viurkennir ekki essa stareynd sem ng rk fyrir beini um undangu losun fr striju. Hann hefur v teflt sr pattstu me a, a skja um undangu losun fr millilandaflugi.

Innsta himni

Langmestur hluti af CO2, sem fylgir striju myndast vi framleislu rafmagni. Raforkuveri fyrir lveri, sem Norsk Hydro htti vi Reyarfiri og flutti til Arabuskagans, losar 5,5 milljnir tonna ri af CO2. Raforka til lvera slandi myndar nnast ekkert CO2. a m v segja a slendingar, sem framleia alla sna orku n teljandi losunar ess, eigi gilda innistu himni og greii a auki inn hana rlega, sem nemur gildi margra milljna tonna losunarkvta af CO2.

Spurt er; vill umhverfisrherra nota essa slensku innistu, sem endurnjast hvern dag. Vill umhverfisrherra nota hana samningum um slenska hagsmuni?

Hfundur er flokksstjrn Samfylkingarinnar.

Teki af vef Morgunblasins. Birt me leyfi hfundar

Suritari er sammla hfundi essum mlum a flestu leiti.