Bandaríkjamenn gráta

Mér fannst það einhvern veginn svo indælt þegar stúlkurnar fóru að gáta þegar þær fóru að segja frá. Þetta var svo líkt Kananum að vera viðkvæmir og Clinton rétt við hliðina á stúlkunum, þessi elskulegi forseti. Ég var nú að velta því fyrir mér hversvegna hann hafi farið í þessa ferð og datt þá í hug kjóll Moniku og vindillinn. En þarna liggur eitthvað meira undir.

Þetta hafa nú væntanlega verið einhverjar þreifingar, ég meina við stjórnvöld og þetta útspil af hálfu Clintons er er svolítið frumlegt. Enginn vissi hvað hefði gerst, en hálf þjóðin fór að grát.

En það liggur alveg ljóst fyrir að það þarf að koma í veg fyrir  að Norður Kóreumenn komi sér upp kjarnorkuvopnum.


mbl.is Clinton fór á eigin vegum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að sumu leiti rétt hjá þér enn ég ber enga virðingu fyrir stjórnvöld í Norður Kóreu. Vertu Blessaður.

Arnar Björnsson (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband