Ólafur forsetaframbjóðandi

,, Hann sagði ýmsar athyglisverðar hugmyndir koma fram, en meinsemdin í íslenskri stjórnskipan, sem leiddi til hrunsins, ekki hafa falist í stjórnarskránni heldur í stjórnmálalegri siðmenningu, eða ósiðum, og flokkakerfi og flokksræði sem myndast hefur á undanförnum sjötíu til áttatíu árum" sagði Ólafur.

Ja þetta er mjög merkilegt. Sérstaklega þetta með ósiðina.


mbl.is Stjórnarskráin stóð af sér eldraun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sumt fólk þroskast með aldrinum og lærir af mistökum og breytist við það. Það hefur forseti vor gert! Það mætti taka hann sér til fyrirmyndar. Hann er kjarkaður og skilur og kann stjórnarskránna utanbókar.

Ég kýs hann af því að ég treysi honum best af þeim sem bjóða sig fram

anna (IP-tala skráð) 30.5.2012 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband