Þarf að mæla súrefnið

Ég er að velta þessu mistri sem liggur yfir byggðum. Hér í Reykjavík er ótrúlegt mistur. Þetta eru aðstæður sem ekki eru áður þekktar.

Mér finnst vísindamenn gefa sér ýmislegt fyrirfram ein og þetta sé allt saman öskumistur. Það þarf að velta þessu mjög vel fyrir sér.

Það er þekkt að það sem er svart drekkur sólarhita í sig. Landið er mjög dökkt núna vegna öskunnar sem er á yfirborði landsins á stóru svæði. Síðan þegar degi hallar gufar upp af landinu. Þannig að í mistrinu er mikill gufa.

Þá kemur upp spurningin um súrefnismagn andrúmsloftsins.

Ég held að það væri rétt að taka upp súrefnismælingar við svona aðstæður.

Eða er það ef til vill gert? 


mbl.is Aukinn gosórói
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nei ekki nóg og það sem er að gerast þarna er byrjunin á enn stærra dæmi sem við munum ekki ráða við, þess vegna segi ég við verðum að fara að undirbúa næsta skref það er fólksflutningar milli byggðalaga og um leið að hætta að reyna að bjóða ferðamönnum til landsins það er fásinna og óðsmanns æði að gera það!

Sigurður Haraldsson, 5.6.2010 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband