Búið að halda Samherja of lengi í óvissu

Það er hlutverk Seðlabankans að lýta eftir þessum hlutum og ekkert athugavert við það.

En það er alveg kýrskírt að það getur ekki verið eðlilegt hvernig Samherja hefur verið haldið í bóndabeygju lengi án þess  málið hefi leitt til niðurstöðu.

Nú þekki ég málið ekki það vel að ég geti tjáð mig um það mjög efnislega lið fyrir lið, en mér hefur verið tjáð af aðila sem ég treysti að þetta hafi verið komið út yfir alla þjófabálka þessi dráttur.

Þó menn haldi að ef um rík kvótafyrirtæki sé að ræða og almenningur eigi einhvern óskorað skotveiðileyfi á slík fyrirtæki er ekki hægt að eyðileggja þau eða valda tjóni nema lög kveði á um auglajót brot.

Hugmyndir seðlabankastjóra hafi verið væntanlega á rökum reystar í upphafi, þá bar honum að drífa málið áfram og vera ekki of lengi með það í vinnslu því það er tíminn á drætti málsins skaðar fyrirtækið mest.

 Báðir hafa þeir Már Guðmundsson og Þorsteinn Már haft nokkuð til síns máls í upphafi en nú er málið komið á þennan stað.

Enbættismenn verða svo sannralega að vanda sig og varast að valda  tjóni með slugsi sem svo ríkið verður ef til vll skaðabótaskylt út af.


mbl.is Bankaráðið setti ofan í við Má
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband