Hættulegar aðstæður í umferðinni. Launhálka

Nú eru sérstaklega hættulegar aðstæður í umferðinni jafnt í þéttbýli og dreifbýli.

Þegar klaki hefur myndast eins og nú er, þá þiðna klaki og skaflar og það vætlar úr þeim og frýs jafnóðum ef því er að skipta þar sem hitastig er lægra niður við jörð. Þessi blæðing á ísnum veldur glerhálku og ekki er gott að átta sig á hvar hún er og maður getur ekið fyrirvaralaust inn í slík umhverfi og þá geta ökumenn lent í vondum málum ef þeir hafa ekki andvar á sér og átta sig ekki á þessari laumuhálku.

Farið varlega í umferðinni, elskurnar, svo þið lendið ekki í slysi og getið skotið upp flugeldum á gamlárskvöld.


Bloggfærslur 30. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband