Bílalest yfir Holtavörðuheiði

img_1795.jpgÍ gamla daga va algengt að farið var með bílalest yfir Holtavörðuheiði og fór þá oft snjóplógur á undan. Vegirnir voru náttúrkega krókóttir þá. Nú er ef til vill mest hættan að fjúka út af, sérstaklega ef svell er undir auk þess að vegirnir eru það mikið upphækkaðir og bratt niður af þeim.

Færsluritari er búina að far yfir heiðina frá 1954 og alltaf komist klakklaust yfir.

Menn þurfa standa saman þegar svon aðstæður skapast og sem betur fer er fólk hjálplegt. Og umfram allt að fara að fyrirmælum þeirra sem stjórna þá fer allt vel. Þetta var náttúrlega mikill norðan hvellur sem img_1796.jpger að ganga yfir.img_1793.jpg


mbl.is Langri bílalest fylgt yfir heiðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband