Duglegur lögreglustjóri

Viđ vinnu mína í dag vestur í bć sá ég lögreglustjórann í Reykjavík aka um í gömlum Subarulögreglubíl en í ágćtu útliti. Ég hugsađi međ mér; er nú lögreglustjóri ađ líta eftir ađ allt sé í röđ og reglu.

Svo á leiđ minni á Miklubrautinni skömmu seinna sé ég hóp af fólki kominn á gangstéttina og 5 bíla árekstur og fyrir aftan vettvang hafđi gamli Subaróinn stillt sér upp međ blikkljósin og lögreglustjórinn í Reykjavík hafđi yfirtekiđ vettvang og stjórn. Hafđi hann ţá vćntanlega tekiđ eftirlitsrúnt og komiđ upp Kringlumýrarbraut og lent aftan viđ árekstrana skömmu eftir ađ ţeir áttu sér stađ.

Ég segi nú bara eins og kallinn sagđi, ,, Svona eiga sýslumenn ađ vera". 

Ţađ er líka gott ađ vita ađ hann er sparsamur, ekki á einhverjum vođa flottum jeppa. Sjálfur ek ég á 15 ára Lancer eknum 300, ţúsund km.


mbl.is Fimm bíla árekstur á Miklubraut
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband