Alþingiskosningar 25. apríl 2009

 Úr stjórnarskrá Lýðveldisins.

1. gr. Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn.

2. gr. Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið.

Hvort voru Alþingiskosningar eða framkvæmdavaldskosningar  25. apríl s.l.?

Það er öfug atburðarás að boða til ríkisráðsfundar um nýja ríkisstjórn áður en Alþingi er komið saman.

Fyrst ætti að kalla saman Alþingi og kanna lögmæti þingsins og síðan ef allt er í lagi í framhaldinu að gefa út kjörbréf til alþingismanna.

Annað er sniðganga við Alþingi og sýnir berlega hve Alþingi er veik stofnun en framkvæmdavaldið að því er virðist sterkt eða yfirgangsamt gagnvart því.


mbl.is Ríkisráðsfundir boðaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skarplega athugað, Þorsteinn. Merkilegt að engum skuli hafa hugkvæmst fyrr að skoða þennan vinkil á málið.

Vladimir (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband