Nú verður fólk að vera frumlegt og hugmyndaríkt.

Það blæs ekki byrlega þegar viðræðun um kaup og kjör eru kominn í hús. Nú þarf  fólk að vera frumlegt og hugmyndarík og finna einhverja nýja takka til að ýta á. Þegar menn beygðu inn á þjóðarsáttar afleggjaran þá kom ríku vilji til að ná árangri.

Það er spurning hvort ekki væri hægt að hafa leikara í einhverri samaninganefndinni öðru meginn.

Skemmtilegt atvik gerðis þegar ég var í hestferð með hestamannafélaginu Fák. Við komum ríðandi niður Fljósthlíð, eftir hringferð um Fjallabaksleiðirnar og komum í Goðaland, allir í litklæðum. Þar fengum við okkur nesti. Fljótlega ekur dráttarvél með gamla heyþyrli aftan í. Segi ég þá,, nú það eru bara bændur hér enn í Fljótshliðin en hún er meira og minna kominn í eyði á ársgrundvelli. Nei segir ferðafélagi minn sem stóð næst mér, þetta er leikari, leikari segi ég, já sko hann er að leika bónda, það eru engir bændur hér lengur, sagði félagi minn Það þarf að sýna að þetta er íslensk sveit. Ég varð soldið hissa, en þetta var einmitt það sem mér hafði dottið í hug með Hveravelli og Landmannahellir að hafa fólk sem hefði þar við dvöl og léki útilegufólk. Það verður að gera eitthvert trix sem virkar. Láta einhverja koma inn í samninganefndina sem skilgreindir væru sem samninganefnd ríkisins. Kosturinn við það er að það þyrfti ekki að semja neina rullu.Hún liggur hingað og þangað í frösum og og orðaskaki í þjófélaginu. Þegar þetta væri komið kring þá væri hægt að senda Halldór heim  eða í kaffi og semja síðan á augabragði.


mbl.is Katrín boðar til fundar í Stjórnarráðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband