Stjórnmálabrölt varaþingmanns Sjálfsstæðisflokksins

Arnar Þór Jónsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sendir út dreifibréf til allmargra aðila.

Þeir Sjálfstæðismenn margir hverjir eru tvístigandi um hvort beitt sé réttum aðferðum í baráttunna við Covit veiruna. Það má auðvitað hugsa sér einhverja aðra aðferð og sjálfssagt að tjá sig um þær. Hún verur þá að vera studd einhverjum heilbrigðis vísindum.

Með því að höfða til starfmann sem halda á bólusetningarsprautu er verið að knýja viðkomandi til að taka afstöðu til aðferða stjórnvalda og sóttvarnarlæknis. Þetta verkefni er í lögboðnum ferli sem lög ákveða. Það þýðir ekki að ætla fara leggja það á einstaka hópa eða einstaklinga sem eru venjulegir fótgönguliðar eins og maður segir að fara að takan afstöðu með eða á móti verkefninu og láta einhverja samvisku spurningu hanga yfir fólki  sem hefur takmarkaða ábyrgð og bréfið er stílað er á. Svo verður fólk með samviskubit og kvíða. Það er ekki góð heilbrigðisvísindi

Sem sagt hann virðis vera að hnoðast við að mynda einhverja ímyndaða breiðfylkingu ólíkra hópa til að að búa til  sundrungu í málin og elta atkvæði í nafni frelsisins. Nú veit ég ekkert hvernig þessi samtök Frelsi og ábyrgð eru uppbyggð. Eru þetta aðildarfélög með fulltrúa kosna á stóran aðalfund þar sem mál þetta hefur verið tekið fyrir til afgreiðslu, er varaþingmaðurinn með slíkt lýðræðis umboð? Þannig að þessi aðferð er ef til vill ekki nógu vel hugsuð. Nú má vel vera að í þessum samtökum séu allir á einu máli um þetta bréf. En ætlast til að fót gönguliðar á gólfinu eigi að axla þessa ábyrgð er bar út í loftið.

Reyna að láta fólk fá samviskubit að vinna í einhverjum aðstæðum sem eru ekki alveg ljósar sem varaþingmaðurinn vill að fólk taki ábyrgð á sitt bak, er slæmt að mínu mati. Þó ég geti tekið undir ýmislegt einhverju megi breyta í framkvæmd, þá hef ég enga stöðu til að skrifa bréf sem  ég myndi skrifa í nafni einhverra samtaka sem ég byggði til á skrifborði í tölvunni minni í lokuðu herbergi.

Frelsið er auðvitað dýrmætt, en best fer á því að ræða það undir eigin kennitölu. Ég hef alltaf verið maður frelsins

 

 


mbl.is Ragnheiður afþakkaði bréfið frá Arnari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Foreldrar barnanna ráða því hvort börnin eru bólusett gegn Covid-19 og mörlensk stjórnvöld kaupa bóluefnin og bjóða upp á bólusetninguna. cool

Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætti því að senda þetta bréf til þingmanna og ráðherra Sjálfstæðisflokksins. cool

Þorsteinn Briem, 9.1.2022 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband