Heiðveig var rekin í dag og er gáttuð – ég endanlega orðlaus, ég vissi að þeir myndu ganga langt!“ DV lokar fyrir þessa frétt

 

Þar sem Morgunblaðið birtir enga frétt af þessu máli er mér nauðugur einn kostur að skrifa frjálst um þetta án tengingu við frétt. Ég hef stundum sagt að Morgunblaðið er mitt höfuðból og virki frelsisins ha haaaaaaaaaaaaaa.

 

Heiðveig María Einarsdóttir sjómaður og lögfræðingur og áhugakona um málefni Sjómannafélags Íslands og félagi þar, skrifar á facebook síðu sína

 

„Nú er ég endanlega orðlaus, ég vissi að þeir myndu ganga langt!
En að reka mig úr félaginu er eitthvað sem mig hafði ekki getað órað fyrir að gæti gerst , að minnsta kosti ekki í okkar heimshluta!

Ég fékk bréf nú í dag frá formanni Sjómannafélagsins þar sem hann rak mig úr félaginu á grundvelli samþykktar trúnaðarmannaráðs eftir kröfu fjögurra fulltrúa hins sama ráðs!“

 

 Heimild: Vefur DV kl:940


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Mér hefur verið bent á að Morgunblaðið biti frétt í gærkveldi um þetta mál en það hefur farið fram hjá mér.

Biðst ég velvirðingar á því að hafa farið fram með rangt með.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 31.10.2018 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband