Sönglistin blómstrar í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesinu.

Gamlar myndirLaugarnesiđ er mikil perla og ţađ er fallegt sólarlagiđ ţar ekki síđur en í Urđarseli ţegar sólin er ađ sökkva í hafiđ, ţegar horft er út á sundin blá. Ţó ţung umferđ sé vegna stofnbrautar í nágrenninu er kyrrđ og rósemd yfir Laugarnesinu og ţađ bíđur upp á margt í framtíđinni sem opinn samkomustađur og fólkvangur, vegna einstakrar legu og náttúrufars. Atlandshafshafaldan sem brotnar í óspilltri Laugarnesfjörunni sem er friđlýst og kemur frá Tenerife er fögur og kát eftir allt hennar ferđalag, eftir ađ hafa ruggađ Íslenskum sjómönnum sem Sigurđur í Laugarnes söng svo eftirminnilega um hér um áriđ. Ađ vísu söng hann um sjómenn á Grćnladsmiđum og síldarsjómenn fyrir norđan land. Ţađ var sú tíđ.

Nú, nú sönglistin heldur áfram ađ blómstra í Laugarnesi svo er Birgittu Spur fyrir ađ ţakka og fleirum. Hún hefur setiđ Laugarnesiđ međ prýđi og boriđ hag stađarins fyrir brjósti og rekiđ Listasafn Sigurjóns međ prýđi. Ţessi karl sem okkur krökkunum í Laugarnesiđ fannst svo flinkur ađ tálga stórar spýtur ţegar viđ vorum bara međ spítur úr fjörunni. Viđ töldum hann skrítinn.

Sumartónleikar í Laugarnesi er orđinn fastur liđur í uppbyggingu stađarins og er röđ vandađra og merkra tónleika međ hámenntuđum söngfuglum og glćsilegu tónlistarfólki.

Ţví fengum viđ ađ kynnast í gćrkveldi ţegar Kurr-kvartettinn kom ţar fram og flutti okkur vandađa dagskrá ţar sem hann leitast viđ ađ fćra ţjóđlög, dćgurlög og tangóa í nýjan búning eins og segir í efniskránni sem tónleikagestir fengu. Efnisskráinn er ađ nokkru leiti spunnin og  er undur áhrifum jazztónlistar. Verkefnavaliđ er liflegt og fjölbreytt og hefur fengiđ góđar viđtökur á tónleikum, jafnt á höfuđborgarsvćđinu sem á landsbyggđinni.

2015-08-30 13.42.13Nćst ćtla ţau ađ flytja ţessa dagskrá upp á Gljúfrasteini, ha!

Söngkonan Valgerđur Guđnadóttir er hćfilegarík söngkona međ vítt raddsviđ og fallega rödd sem naut sín í lögunum sem flutt voru og hafđi magnađa sviđsframkomu sem heillađi. Helga Laufey Finnbogadóttir er flottur píanisti sem var međ feikna góđa jazztakkta og hafđi allar ađstćđur á valdi sínu. Guđjón Steinar Ţorláksson var fimur á kontrabassan og Erik Qvick var ekki međ ýkja mikinn hávađa á trommunum en mađur viss ađ hann var ţarna, eins og gjálfriđ í öldunum og vindurinn í stráunum í Laugarnesi.

Kćrar ţakkir fyrir frábćra tónleika. Ég var mikiđ skárri eftir ţessa ferđ í Laugarnesiđ en ţegar ég var ţar síđast.

IMG_2260Laugarnesiđ er magnađ međ bestu fjörulendingu á Íslandi. Höfuđból Hallgerđar langbrókar sem Guđni Ágústsson bóndasonur frá Brúnastöđum hefur setiđ á skrafi  viđ á Laugarneshólnum vetrarlangt og hefur ritađ um ţađ bók.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband