Gamalt bragð

Þetta er gamalt bragð, að láta viðvaningana og þá sem eru gráðugir í það að komast í stjórm, hafa erfiðasta ráðuneytið og það sem verður fyrir mestri ágjöf og láta óánægjuna skella á þeim.

Þetta var mjög tíðkað í Viðreisnarstjórninni gömlu og var Alþýðuflokkurinn látinn taka erfið ráðuneyti svo að hann var nær limlestur í lok þeirrar stjórnartíðar og horfinn af yfirborði jarðar.

Þeir eru nú engir einfeldningar þeir Engeyjar-frændur.


mbl.is Verður Óttarr heilbrigðisráðherra?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það virðist samt vera að fjara undan Bjarna. Rann til í lýginni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.1.2017 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband