Biðskýli og föðurland

akranes_bi_skyli_003.jpgEitt af því sem ekki hefur verið gefin nægur gaumur við almenningsamgöngur er búnaður á biðstöð.

Lykilatriði er að farþegar geti haft skjól þegar þeir bíða eftir vagni og að þeim líð vel á meðan.

Til að líða vel í íslenskri veðráttu að hausti og vetri er nauðsynlegt að vera vel búinn. Þar leikur íslenska föðurlandið eða prjónabrókin stórt hlutverk. Þegar þetta tvennt fer saman, blasir lífið við fólki og lífið verður tóm ánægja.


mbl.is Er raunhæft að leggja léttlestir?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband