Skipulögð samtök gegn bílum

Í mínum huga er þetta engin tilvíljun að sami stíllinn er á þessu og í Svíþjóð að vísu voru bílabrunar hjá heimilum fólk en hér er ráðist að fyrirtæki  sem selur bíla. Það er sama handbragðið á þessu eins og það blasir við mér í fréttum.

Það er talað um allskonar alheimsvá. Því er rétt að álykta að aðgerðir gegn henni verði á alþjóðlegavísu.

Bíllinn er oft litinn hornauga sem orska valdur og því gæti hann orðið fyrsti kostur til að setja stein í götu.

Þetta gæti átt eftir að breiðast út víða að mínu mati og efa lítið eru einhverjar hreyfingar að baki þessum verkum, sem ekki beinast að þjóðríkjunum sem slíkum og gefa sig ekki fram til að bera ábyrgð fyrr en eitthvað hefur orðið úr verki.

Menn taka ekki Strætó sí sons upp í Öskju og kveikja í bílum, það er eitthvað og meira sem býr hér að baki.

NB, Þetta eru bara hugleiðinga mínar og vonandi er þetta tóm vitleysa. En mér finnst skörinn vera farinn að færast upp í bekkinn, heldur betur.

Heimurinn fær einhverskonar stríð en það verður ekki mjög skipulegt og ekki endilega milli þjóðríkja, heldur verða einhverrir punktar settir út og svo er stokkið á þá til bjargar heiminum. Og það er ekki endilega nauðsynlegt að slátra fólki.


mbl.is Kveikt í bílum við Öskju í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband