,,Gamlir bændur bregðast síst", segir máltækið

Þetta er nú kosturinn að hafa landið í bygg. Þá er hægt að kalla ,,innbyggjaran" á vettvang þegar eitthvað bjátar á og aðstæður eru erfiðar. Þeir búa yfirleitt yfir þekkingu á aðstæðum og veðurfræði og eru komnir með voldug tæki sem hægt er að grípa til þegar á reynir.

Það reynir á starfsfólk Landspítalans, en þar er valinn manneskja í hverju rúmi og fólki ekki fisjað saman. Ótrúlegur dugnaður og mikil og góð hjúkrun til staðar. Það haf ég reynt persónulega á sjálfum mér.

Svo þessi flinka áhöfn á þyrlunum sem alltaf eru tiltækar ef eitthvað fer úrskeiðis.

 Allt þetta kerfi þarf að styðja og varðveit svo hér sé búandi í þessu landi.


mbl.is Bændurnir hjálpuðu til á slysstað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband