Ónákvæmni

 Úr stjórnarskránni:

 1. gr. Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn.

Það virðast ekki allir ná þessu. Ríkistjórnin er bundin af vilja þingsins en ekki þingið að vilja ríkistjórnarinnar. 

En það hefur alltaf þótt óþægilegt að ágreiningur birtist með þeim hætt sem hann hefur birst landsmönnum í dag.

En það er deginum ljósara að forustumenn ríkisstjórnarinnar verða að sýna alþingismönnum kurteisi og vera prúðmannlegir í framgöngu sinni eigi þeir að ná fram vilja sínum í gegn um þingið.


mbl.is „Hér er þingræði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband