Sprengigos?

Mér skilst að Hekla sé svipað eldfjall og Vesavíus, sem lagði Pompei í rúst  hér fyrr á öldum. Lík allra sem fórust í Pompei lágu í sömu áttina og gaf sú niðurstaða ákveðna vísbendingu um atburðina.

Það geti orðið sprengigos í svoleiðis fjöllum og toppurinn getur rifnað í einni sjónhendingu og þá er betra að vera einhversstaðar annarsstaðar en upp.

Þannig að aðvaranir jarfræðingsins eru réttmætar, en okkur gengur illa að taka mark á slíku og álpumst bara áfram, vegna hagsmuna feraþjónustunnar.

Bloggari er ekki jarðfræðingur,en hefur þetta úr sínum mal.


mbl.is Hópar hættir að ganga á Heklu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband