Úrræðagóðir björgunarsveitarmenn

Það getur stundum verið vandkvæðum bundið að festa hluti á víðavangi sem eru að fjúka. Gjarnan er reynt að finna eitthvað til að binda í eða leggja eitthvað þungt á hlutinn sem er að fjúka.

En þegar aðstæður eru uppi að hluturinn er á götunni og ekkert tiltækt að bind í, þá vandast málið.

Í þessu tilfelli sýnist mér björgunarsveitarmenn hafi borað ofan í yfirborðið og sett múrbolta, sem svo er hægt að binda í.

Einfalt og snjallt.


mbl.is „Sófinn kom bókstaflega í loftköstum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband