Dágóð kjörsókn

Þetta er dágóð kjörsókn og það þarf engin að skammast sín fyrir hana, hvort sem hann hefur verið áhorfandi kosninganna eða þátttakandi.

Íslendingar sofna frá annarskonar þjóðfélagi í kvöld, en þeir vöknuðu til í morgun.

Forsetar og þingmenn koma og fara, en stjórnarskráin er, og lögin eiga að stjórna þjóðfélaginu.

Það snjóaði svolítið í kvöld, en það er gott á jörð, þar sem hagar eru á annað borð.

Að öðru leiti lítið að frétta.

Góðar stundir, við hittumst ef til vill seinna og þá getum við rabbað betur saman um lýðræðið og kosningarréttinn. Í dag voru Íslendingar allir jafnaðarmenn með jafnan kosningarétt.


mbl.is Nær allir segja nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband