8-13 þús manns undir vopnum á kjördag.

Allt stefnir í að u.þ.b. 8-13 þús. manns verði undir vopnum á kjördag, en þessa helgi er fyrsta helgin á rjúpnaveiðum.

Það er betra að menn verði ekki reiðir þegar þeir koma til byggða og er það ekki gott að þessir dagar fara saman ef eitthvað fer úrskeiðis.

Við skulum vona að allt fari vel og rjúpnaskyttur fá sínar rjúpur og frambjóðendur sín atkvæði.

Annars held ég að það séu sóknarfæri fyrir ferðaþjónustuan að bjóða rjúpnaskytterý á Reykjanesfólkvangi þ.e.a.s. með myndavélum. Það gæti verið spennandi íþrótt og afþreying held ég.


mbl.is Spá snjókomu um kosningahelgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband