Gamlir bændur duga best

G Jónsson HvanneyriGamlir bændur duga best það er engin spurning, þeir þekkja landið og náttúruöflin og kunna til verka í þeim efnum og eru óragir en jafnframt varkárir í umgengni sinni við náttúruöflin.

Í ár eru 50 ár síðan Gísli ásamt skólabræðrum útskrifaðist frá Hvanneyri sem búfræðingur og komum við væntanlega saman í vor þegqar fer að gróa. í þessum hópi er margt ágætra manna og á myndinn eru a.m.k. 10 bændur einn prófssor og einn  mjólkurbússtjóri ásamt tamningamönnum og iðnaðarmönnum og kennara.

Sýnishorn af eiginkonum

45 ára búfræðingar

hvanneyrastaður


mbl.is Aðstoðaði hundruð ferðalanga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband